Of ung til að kaupa grillsósu

Starfsmaður á af­greiðslu­kassa í Tesco-stór­markaði á Bret­lands­eyj­um neitaði að selja hinni 25 ára gömlu Claire Birchell Jack Daniel´s grillsósu. Ástæðan fyr­ir því var sú að grillsós­an inni­held­ur tveggja pró­senta alkó­hól­magn og Birchell var ekki með per­sónu­skil­ríki meðferðis. Þegar 27 ára mág­ur henn­ar sem hafði skil­ríki á sér ætlaði að koma henni til bjarg­ar fékk hann sömu meðferð, og var gef­in sú ástæða að hann væri aug­ljós­lega að kaupa sós­una fyr­ir mág­konu sína og myndi af­henda henni feng­inn eft­ir á.

Það er ljóst að hin 25 ára gamla Birchell mun hugsa sig tvisvar um áður en hún fer á „grillsósu­fyllirí“ aft­ur, en það er reynd­ar ekki loku fyr­ir það skotið að hún hafi í sak­leysi sínu aðeins ætlað að bragðbæta steik­ina sína með þess­ari góðkunnu grillsósu og viðbrögð starfs­manns Tesco hafi verið í ýkt­ari kant­in­um. hh

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekkert koma þér á óvart í dag. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni. Ekki velja að vinna bara og eiga ekkert einkalíf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekkert koma þér á óvart í dag. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni. Ekki velja að vinna bara og eiga ekkert einkalíf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka