Nærbuxnaslys kært

Fyrirsætur í Victoria´s Secret nærfötum.
Fyrirsætur í Victoria´s Secret nærfötum. Reuters

Kona sem slasaðist á auga við að fara í nærbuxur sínar hefur kært nærbuxnaframleiðandann, Victorias Secret fyrir að hafa valdið henni gríðarlegs sársauka.

Óhappið varð er skraut af þveng eða g-streng skaust í auga Macridu Patterson sem er lögregluþjónn í Los Angeles. Reuters fréttastofan skýrir frá því að Patterson hafi komið fram í sjónvarpsviðtali og lýst óhappinu.

Málmumgjörð um glyssteina á þvengnum losnaði frá og rispaði hornhimnu Pattersons og verður málið rekið fyrir dómstólum vestan hafs.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar