Býður upp líf sitt á eBay

Hægt er að bjóða í líf Ian Usher á uppboðsvef eBay. Eftir tólf ára hjónaband sem endaði með erfiðum skilnaði vill hann söðla um og hefja glænýtt líf. Fyrir íbúðina, vini og vinnu vonast Usher til að fá um 30 milljónir króna.

Hægt er að bjóða í þriggja herbergja íbúðina hans í Perth í Ástralíu, auk alls innbús, bílinn hans, mótorhjól, sjóskíði og fallhlífabúnað. Hann býður einnig upp kynningarfund með vinum sínum (sem samþykktu að taka þátt) og viðtal fyrir starfið sitt. „Þegar allt er selt vil ég ganga í burtu með ekkert nema veskið í vasanum og vegabréfið í hendinni,“ segir Usher. Hann ætlar síðan út á flugvöll og upp í næstu vél.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar