Þýskum útivistarmanni brá heldur betur í brún þegar hann leitaði sér að nýju tjaldi á uppboðsvefnum eBay um helgina. Maðurinn rakst nefnilega á gamla tjaldið sitt, sem hafði verið stolið tveimur vikum fyrr úr kjallara fjölbýlishússins þar sem hann býr.