Umdeild kímnigáfa Hitlers

Adolf Hitler.
Adolf Hitler.

Ný­út­kom­in ævi­saga Rochus Misch, líf­varðar Ad­olfs Hitlers, varp­ar ljósi á áður óþekkta hlið á per­sónu­leika Hitlers, nefni­lega kímni­gáfu hans. Þykir mörg­um fyndni leiðtoga nas­ista álíka vafa­söm og siðferði hans allt.

Að sögn Misch sagði Hitler stund­um ógeðfellda brand­ara um Gyðinga og hel­för­ina, en hann henti líka gjarn­an gam­an að Her­manni Gör­ing, yf­ir­manni flug­hers nas­ista, fyr­ir þann ann­álaða sið hans að veita sjálf­um sér viður­kenn­ing­ar og heiðursorður.

Upp­á­halds­brand­ari Hitlers var á þann veg að kona Gör­ings hefði komið að hon­um þar sem hann sveiflaði staf yfir nær­bux­um sín­um, og spurði hann hvern ár­ann hann væri að gera. „Ég er að hækka nær­bux­urn­ar mín­ar í tign. Nú eru þær yfirbux­ur.“ Hitler þótti brand­ar­inn svo góður hjá sér að hann föndraði gull- og silf­ur­stjörn­ur fyr­ir Gör­ing til að líma á nær­bux­urn­ar sín­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell