Geta fengið skilnað með kirkjulegri athöfn

Danir geta nú fengið hjónaskilnað í kirkju með sérstakri athöfn, að sögn danska blaðsins Kristeligt Dagblad.

Það er Ilse Sand, formaður dönsku samtakanna Prestar og sállækningar, sem býður upp á athöfnina. Framámenn dönsku þjóðkirkjunnar hafa tekið þessari þjónustu vel, þ.á.m. biskupinn Elisabeth Dons Christensen. „Hjálpi athöfnin fólki að takast á við skilnaðinn er hún æskileg, ekki síst fyrir börnin,“ sagði hún.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan