Dýr ávani

Bóndi í Þýskalandi hef­ur fengið að kenna á því hversu dýr­ar og áhættu­sam­ar reyk­ing­ar geta verið. Bónd­inn lagði traktorn­um sín­um fyr­ir utan mat­sölu­búð en þangað þurfti hann rétt að skreppa inn til að kaupa síga­rett­ur. Á meðan vildi ekki bet­ur en svo að traktor­inn, og þau 25 tonn af kart­öfl­um sem í hon­um voru, rúllaði niður brekku og yfir kyrr­stæðan bíl.

Að sögn lög­reglu losnaði hand­brems­an á meðan bónd­inn var inni í búðinni og rann traktor­inn um 30 metra áður en hann lenti á vegg. Milli veggj­ar­ins og traktors­ins kramd­ist síðan bíll sem hafði svo óheppi­lega verið lagt í brekk­unni.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Passaðu upp á það að setja afþreyingu og skemmtun inn á verkefnalistann. Annars verður þú bara innlyksa í tilgangslausum gráma hversdagsins.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Passaðu upp á það að setja afþreyingu og skemmtun inn á verkefnalistann. Annars verður þú bara innlyksa í tilgangslausum gráma hversdagsins.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell