Engir smokkar

Smokkar á boðstólum.
Smokkar á boðstólum. Reuters

Lögregla í Sydney hefur hótað að handtaka alla þá sem deila út smokkum og bæklingum með upplýsingum um fóstureyðingar og réttindi samkynhneigða þegar Benedikt 16. páfi heimsækir Ástralíu um miðjan mánuðinn í tilefni af Alþjóðadegi ungmenna. Fjöldi hópa hafa boðað aðgerðir í tilefni af heimsókn páfa.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar