Kærður fyrir að selja atkvæði sitt

eBay
eBay Morgunblaðið

Háskólaneminn Max P. Sanders ákvað í gríni að setja atkvæði sitt í næstu forsetakosningum inn á uppboðsvefinn eBay. Hann sagðist vilja a.m.k. 10 dollara en í staðinn mætti greiðandinn ráða hvort Sanders kysi Obama eða McCain. Hinsvegar fannst ekki öllum þetta fyndið og hefur Sanders nú verið ákærður fyrir stórafbrot.

„Gangi ykkur vel!“ skrifaði Sanders á uppboðssíðuna. „Þjóðin reiðir sig á ykkur!“ Sanders var ákærður fyrir mútuþægni en samkvæmt ríkislögum Minnesota frá 1893 er ólöglegt að bjóðast til að kaupa eða selja atkvæði. Verði Sanders fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að 5 ára fangelsi og 800 þúsund kr. sekt.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka