Þrítug kona hefur lögsótt fatahönnuð eftir að brúðarkjóll hennar leystist í sundur við altarið. Segir hún að lélegur saumaskapur hafi orðið til þess að rassinn á henni blasti við kirkjugestum. Fer konan fram á nærri 3 milljónir króna í skaðabætur, þar sem þessi stærsti dagur lífs hennar hafi eyðilagst.