Danir trúa á drauga

Fjórði hver Dani seg­ist trúa á drauga og 15% segj­ast hafa orðið vör við reim­leika af ein­hverju tagi. Þetta kem­ur fram í könn­un, sem   stofn­un­in Za­pera hef­ur gert fyr­ir blaðið metroXpress.

Blaðið Berl­ingske Tidende hef­ur eft­ir Tim Jen­sen, trú­ar­bragðafræðingi hjá Sydd­ansk há­skóla, að trú­in á yf­ir­nátt­úru­lega krafta sé mjög mann­leg.

„Fólk trú­ir á drauga vegna þess að það hef­ur heyrt drauga­sög­ur. Og ef það upp­lif­ir eitt­hvað, sem það hef­ur heyrt um í drauga­sögu þá er eðli­legt að telja að það sé reimt," seg­ir hann.

Jen­sen seg­ir, að fólk skýri oft eðli­lega at­b­urði með reim­leik­um og trú­in á drauga teng­ist hug­mynd­um fólks um líf eft­ir dauðann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Sérhver manneskja á jörðinni finnur til líkamlegrar eða andlegrar vangetu á einhverjum tímapunkti. Finndu þér leið til að létta á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Sérhver manneskja á jörðinni finnur til líkamlegrar eða andlegrar vangetu á einhverjum tímapunkti. Finndu þér leið til að létta á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason