Bannað að sofa á götunni

Nýráðinn borgarstjóri Rómaborgar hefur nú bannað fólki að sofa og syngja á götunni, auk þess að fá sér snæðing á nokkrum af frægustu mannvirkjum borgarinnar.

Gianni Alemanno vonar að takist muni að fegra borgina með þessum nýju reglum, en laganna vörðum verður jafnframt fjölgað svo takist að fylgja reglunum eftir.

Meðal fyrstu manna til að finna fjárhagslega fyrir þessum nýju reglum borgarstjórans voru þrír Túnisar, sem fengu 50 evra sekt fyrir það eitt að gæða sér á panini á Spænsku tröppunum.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar