Borgaði rafmagnsreikninginn með einseyringum

Belgi nokkur var ekki ánægður þegar hann fékk rafmagnsreikninginn sinn nýlega enda hafði raforkuverðið hækkað umtalsvert milli mánaða.

Maðurinn, sem heitir Patrick Janssen, var rukkaður um jafnvirði 117 þúsund króna. Þegar hann hafði náð sér ákvað hann að ná sér einnig niðri á raforkufyrirtækinu. Hann fylti tvær hjólbörur af eins sents evrumynt og fékk vin sinn til að hjálpa sér að fara með einseyringana á skrifstofur raforkufélagsins. Þar borgaði hann reikninginn.

Það fylgir sögunni, að peningarnir vógu 215 kíló. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar