Frjósamasta kona jarðar

Livia og Alexandru Ionce, með þrettán af átján börnum sínum.
Livia og Alexandru Ionce, með þrettán af átján börnum sínum. AP

Hin fjörutíu og fjögurra ára Livia Ionce varð í síðustu viku sú kona sem vitað er til að fætt hafi flest börn á síðustu tuttugu árum. Ionce fæddi sitt átjánda barn fyrir viku, stúlku sem nefnd hefur verið Abigail.

„Við ákváðum aldrei hvað við ætluðum að eiga mörg börn. Við látum bara guð stýra lífi okkar, því við trúum því að lífið sé gjöf frá Guði. Það er ástæða þess að hið hindrum ekki lífið,” segir Alexandru Ionce.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka