Frjósamasta kona jarðar

Livia og Alexandru Ionce, með þrettán af átján börnum sínum.
Livia og Alexandru Ionce, með þrettán af átján börnum sínum. AP

Hin fjörutíu og fjögurra ára Livia Ionce varð í síðustu viku sú kona sem vitað er til að fætt hafi flest börn á síðustu tuttugu árum. Ionce fæddi sitt átjánda barn fyrir viku, stúlku sem nefnd hefur verið Abigail.

Livia og eiginmaður hennar Alexandru, eru rúmenskir innflytjendur sem búið hafa í Bresku Kólumbíu í Kanada frá árinu 1990.

„Við ákváðum aldrei hvað við ætluðum að eiga mörg börn. Við látum bara guð stýra lífi okkar, því við trúum því að lífið sé gjöf frá Guði. Það er ástæða þess að hið hindrum ekki lífið,” segir Alexandru Ionce.

Eldri börn hjónanna eru á aldrinum 20 mánaða til 23 ára en tíu stúlkur og átta drengir eru í systkinahópnum. „Okkur hefði langað í strák til að hafa þetta jafnt,” segir Alexandru, „En við þökkum fyrir að þau eru öll heilbrigð og hamingjusöm."
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir