Vanrækti konuna á klósettinu

Lúxusklósett frá Kína.
Lúxusklósett frá Kína. mbl.is

Maður hefur verið dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í Kansas í Bandaríkjunum fyrir að koma ekki fatlaðri unnustu sinni til aðstoðar. Líkami konunnar gréri fastur við klósettsetu á heimili þeirra í febrúar á þessu ári. 

Maðurinn var upphaflega dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en dómurinn yfir honum var mildaður eftir að konan bað honum vægðar.

„Hún telur hann ekki bera ábyrgð á aðstæðum sínum," segir skipaður lögfræðingur konunnar.

Málið komast upp er Kory McFarren hrindi í yfirvöld í febrúar á þessu ári og lýsti áhyggjum af konunni. Sagði hann hana hafa neitað að koma út af baðherberginu í tvö ár.

Læknar telja að hún hafi setið samfleytt á klósettinu í a.m.k. sex mánuði og að á þeim tíma hafi sár á líkama hennar gróið saman við klósettsetuna. 

Konan er nú undir læknishendi og í umsjón forráðamanna sem henni voru skipaðir.

McFarren var einnig fundinn sekur um ósæmilegt afhæfi gagnvart unglingi í mars á þessu ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan