Vanrækti konuna á klósettinu

Lúxusklósett frá Kína.
Lúxusklósett frá Kína. mbl.is

Maður hef­ur verið dæmd­ur til sex mánaða skil­orðsbund­inn­ar fang­elsis­vist­ar í Kans­as í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að koma ekki fatlaðri unn­ustu sinni til aðstoðar. Lík­ami kon­unn­ar gréri fast­ur við kló­sett­setu á heim­ili þeirra í fe­brú­ar á þessu ári. 

Maður­inn var upp­haf­lega dæmd­ur til sex mánaða fang­elsis­vist­ar en dóm­ur­inn yfir hon­um var mildaður eft­ir að kon­an bað hon­um vægðar.

„Hún tel­ur hann ekki bera ábyrgð á aðstæðum sín­um," seg­ir skipaður lög­fræðing­ur kon­unn­ar.

Málið kom­ast upp er Kory McFar­ren hrindi í yf­ir­völd í fe­brú­ar á þessu ári og lýsti áhyggj­um af kon­unni. Sagði hann hana hafa neitað að koma út af baðher­berg­inu í tvö ár.

Kon­an er nú und­ir lækn­is­hendi og í um­sjón for­ráðamanna sem henni voru skipaðir.

McFar­ren var einnig fund­inn sek­ur um ósæmi­legt af­hæfi gagn­vart ung­lingi í mars á þessu ári.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Njóttu þess vel að slappa af og jafnvel vera eirðarlaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son