Hrun vofir yfir iðnaði: Franskar ostrur deyja úr herpes

Vísindamenn hafa fundið hvað hefur valdið dauða allt að 8 milljarða franskra ostra undanfarnar vikur. Telja þeir að veirusmit hafi breiðst út um ostruræktarstöðvar Frakklands – ostrurnar hafi drepist af völdum herpessýkingar.

Rannsókn hefur staðið yfir frá því í síðasta mánuði, þegar í ljós kom að yfir 40% af 12 til 18 mánaða gömlum ostrum í frönskum eldiskvíum höfðu drepist. Búist er við að tvö ár taki að vinna upp það skarð sem höggvið hefur verið í stofninn, og matgæðingar þurfi að stóla á innflutning þangað til. Óttast er að fjöldi ostruræktenda verði gjaldþrota vegna þessa. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup