Engir rassar - bara blak

Ástralska stúlkan Natalie Cook gefur meðspilara sínum merki.
Ástralska stúlkan Natalie Cook gefur meðspilara sínum merki. Reuters

Sjónvarpsútsendingar frá strandblaki kvenna á Ólympíuleikunum í Aþenu vöktu mikla athygli, sérstaklega meðal karlmanna, vegna nærmynda af merkjasendingum leikmanna í milli, en þær fóru fram fyrir aftan bak, eða fyrir aftan rass, öllu heldur, með þeim afleiðingum að rassarnir fylltu út í sjónvarpsskjáinn.´

Ýmsir töldu þessa auknu athygli sem strandblakið naut vera af hinu góða, en mörgum þótti nóg um, og verður sjónvarpsmyndavélunum ekki beint í sömu átt á leikunum sem nú fara fram í Peking. Á myndum frá Chaoyang-ströndinni, þar sem strandblakskeppnin fer fram, er ekki „súmmað“ í nærmynd af merkjasendingunum við rassinn, og mun ýmsum hafa þótt þetta afturför.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar