Engir rassar - bara blak

Ástralska stúlkan Natalie Cook gefur meðspilara sínum merki.
Ástralska stúlkan Natalie Cook gefur meðspilara sínum merki. Reuters

Sjón­varps­út­send­ing­ar frá strand­blaki kvenna á Ólymp­íu­leik­un­um í Aþenu vöktu mikla at­hygli, sér­stak­lega meðal karl­manna, vegna nær­mynda af merkja­send­ing­um leik­manna í milli, en þær fóru fram fyr­ir aft­an bak, eða fyr­ir aft­an rass, öllu held­ur, með þeim af­leiðing­um að rass­arn­ir fylltu út í sjón­varps­skjá­inn.´

Ýmsir töldu þessa auknu at­hygli sem strand­blakið naut vera af hinu góða, en mörg­um þótti nóg um, og verður sjón­varps­mynda­vél­un­um ekki beint í sömu átt á leik­un­um sem nú fara fram í Pek­ing. Á mynd­um frá Chaoyang-strönd­inni, þar sem strand­blakskeppn­in fer fram, er ekki „súmmað“ í nær­mynd af merkja­send­ing­un­um við rass­inn, og mun ýms­um hafa þótt þetta aft­ur­för.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir