Skrifstofustóll ógnar öryggi bæjarbúa

Þýska lögreglan hefur gert upptækan skrifstofustól sem líklega er sá hraðskreiðasti í heimi. Stóllinn var þróaður af tveimur sautján ára drengjum í bænum Gross-Zimmern. Þeir höfðu fest sláttuvélarmótor við stólinn auk hjólreiðabremsna og málmramma og á þann hátt breytt honum í lítið farartæki.

Lögreglan segir drengina aðeins hafa ekið farartækinu nokkra metra en vitni segjast þó hafa séð til þess víða um bæinn.

Uppátæki drengjanna er nú í til meðferðar hjá lögreglunni og gætu þeir fundist sekir um akstur án leyfis auk þess að aka óskráðu og óviðurkenndu ökutæki. Lögreglan gat þess ekki hversu hratt væri hægt að þenja stólinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir