Talandi ruslafötur

Það er spurning hvenær rusladallar í Reykjavík þakki notendum fyrir
Það er spurning hvenær rusladallar í Reykjavík þakki notendum fyrir mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Borgar­y­f­i­rvöld í Hels­inki í Finnlandi hafa ákveðið að fara nýst­árlega leið til þess að draga úr rusli á al­m­annaf­æri. Verður ruslaf­ötum dr­eift sem þakka fó­lki fy­r­ir að henda rusli í þær. Verða ruslaf­öt­ur­nar settar upp þann 22. ágúst og verða þær í not­kun út sep­t­em­ber­m­ánuð.

Elina Numm, sem stýr­ir verkefninu seg­ir í sa­mt­ali við AFP fréttastof­una að yf­i­rvöld í bor­ginni leiti sí­f­ellt nýrra leiða til þess að draga úr rusli. Seg­ir hann hu­gm­y­nd­ina um talandi ruslaf­öt­ur skem­m­t­ilega og góða.

Um leið og rusli er hent í föt­ur­nar þakkar rödd ein­hvers þekkts Finna viðkom­andi fy­r­ir að hafa hent rusli. Jafnframt mun sky­nj­arinn í föt­unum telja hve oft þakkirnar eru spilaðar og hversu oft fat­an er notuð.

Um mis­m­unandi skila­boð verður að ræða. Til að my­nda seg­ir borg­arst­jórinn í Hels­inki, Jussi Paj­unen: „Það er frá­bært hvað þér er annt um bor­g­ina. Sva­lt er það ekki?“

Talandi ruslaf­öt­ur er þekkt fy­r­i­r­bæri víða í Evr­ó­pu og hafa þær skilað góðum áran­g­ri, að sögn Numm. Til að my­nda í Berlín og í bor­gum Br­et­lands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir