Biðin eftir bjórnum stytt

Reuters

Biðtími meðaldrykkjumanns eftir bjórglasinu styttist um 13 mínútur á kvöldi með nýja japanska vélbarþjóninum hr. Asahi, að því fram kemur á vef dagblaðsins The Times. Þjónninn er uppfinning japönsku bruggverksmiðjunnar Asahi og gæti ógnað framtíð hefðbundinna barþjóna.

Hr. Asahi er nú í prufukeyrslu á börum í Bretlandi og verður einnig prófaður á Bandaríkjamarkaði. „Við þjálfuðum hann í að hella réttu magni af bjór án mikillar froðu, rétt eins og gert er við hefðbundna barþjóna og stefnum nú á að þjálfa hann líka í kokteilunum,“ segir talsmaður Asahi. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar