Breskur afreksmaður á brókinni

Þvengurinn góði
Þvengurinn góði

Sala á brókum sem kenndar eru við Borat Mankini seljast nú eins og heitar lummur á amason.co.uk. Skýrist það af myndbandi á youtube.com þar sem liðsmenn og þjálfarar breska róðraliðsins á Ólympíuleikunum kemur fram í ýmsum gervum, þar á meðal í þveng sem leikarinn Sacha Baron Cohen gerði frægan í kvikmyndinni Borat - The Movie.

Breska ólympíuliðið syngur grínútgáfu af lagi Frank Sinatra, My Way, í myndbandinu og sjást liðsmenn liðsins í hinum ýmsu gervum. Meðal annars sést einn þeirra í fjallgöngu á þvengnum góða, að því er fram kemur á vef Ananaova.

Myndbandið á YouTube 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar