Hótar að siga leyniþjónustunni á kærastana

Barack og Michelle með dæturnar.
Barack og Michelle með dæturnar. AP

Barack Obama viður­kenndi í dag hver væri hin raun­veru­lega ástæða fyr­ir því, að hann býður sig fram í embætti Banda­ríkja­for­seta.

„Það sem í raun býr að baki er að fá leyniþjón­ust­una til að passa dæt­ur mín­ar tvær þegar þær kom­ast á unglings­ár," sagði hann glott­andi við kjós­end­ur í grill­veislu í Eau Claire í Wiscons­in í dag.

„Alltaf þegar ein­hver gutti kem­ur og vill bjóða þeim á stefnu­mót ætl­um við að láta einn af þess­um gaur­um taka á móti þeim. Þeir brosa aldrei, þeir eru vopnaðir, þeir eru hættu­leg­ir," sagði hann og benti á ör­ygg­is­verðina, sem fylgd­ust með mann­fjöld­an­um. 

Obama og Michelle kona hans eiga tvær dæt­ur, Maila 10 ára, og Sasha, 7 ára.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Að bíða er listgrein. Umburðarlyndi er toppurinn á mannlegum þroska. Seinna í dag leggjast allar góðar fyrirætlanir á eitt og verða að einhverju raunverulegu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Að bíða er listgrein. Umburðarlyndi er toppurinn á mannlegum þroska. Seinna í dag leggjast allar góðar fyrirætlanir á eitt og verða að einhverju raunverulegu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant