Gæludýrin í góðum málum

Gullfiskar
Gullfiskar Ómar Óskarsson

 Sviss­nesk­ir gælu­dýra­eig­end­ur verða að rota gull­fisk­ana sína fyrst og drepa þá áður en þeir sturta þeim niður í sal­ernið ef þeir vilja ekki ger­ast brot­leg­ir við lög­in. Ný ströng og nokkuð ná­kvæm dýra­vernd­un­ar­lög tóku gildi í Sviss síðastliðinn mánu­dag.

Farið er ofan í saum­ana á meðferð gælu­dýra sem og villtra dýra (þ.e. þeirra sem eru í um­sjá dýrag­arða eða sirk­usa) með þarf­ir dýr­anna í huga.

Nú er bannað að halda vissa páfa­gauka og hamstra án fé­laga í búr­um sín­um. Einnig er til­greint að kind­ur og geit­ur verði a.m.k. að geta „séð fé­laga sína í nánd.“

Hund­um er gert hátt und­ir höfði í lög­un­um og er eig­end­um þeirra gert skylt að ljúka upp­eld­is­nám­skeiðum. Þeim er einnig meinað að gera hunda sína að fylgi­hlut­um sam­kvæmt nýj­ustu tísku hverju sinni, með því að snoða róf­ur þeirra eða eyru.

Svín, sem una sér alla jafna vel í drullu, eiga nú rétt á sturtu í hress­ing­ar­skyni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vaxandi þörf fyrir að leggjast í ferðalög og víkka þannig sjóndeildarhring þinn. Einhver mun hugsanlega reyna að blekkja þig eða þá að þú reynir að blekkja aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vaxandi þörf fyrir að leggjast í ferðalög og víkka þannig sjóndeildarhring þinn. Einhver mun hugsanlega reyna að blekkja þig eða þá að þú reynir að blekkja aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant