Hundum beitt gegn ólöglegum mynddiskum

Þorkell Þorkelsson

Breska lögreglan hefur fengið hunda til liðs við sig í baráttunni gegn sölu ólöglega útgefinna mynddiska, sem eru afrit vinsælla kvikmynda. Tæpar 50 milljónir slíkra diska voru seldar í Bretlandi á síðasta ári og nam gróðinn rúmlega 30 milljörðum íslenskra króna.

Hundarnir eru þjálfaðir til að finna lyktina af efnablöndunni sem notuð er í diskana. Þeir gera reyndar ekki greinarmun á löglegum og ólöglegum diskum en hafa komið upp um stórar birgðir diska sem svo eru skoðaðir af lögreglu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir