Fíknefnalögregla haldlagði krókódíla

Fíkni­efna­lög­regla í Bras­il­íu hald­lagði tvo krókó­díla, ann­an þeirra tæp­lega tveggja metra lang­an, er hún gerði hús­rann­sókn hjá tengda­móður fíkni­efna­sala. Grun­ur leik­ur á að krókó­díl­arn­ir hafi verið notaðir til að pynta meðlimi annarra gengja.

Tengda­móðir fíkni­efna­sal­ans hafði ekki hug­mynd um að krókó­díl­arn­ir voru í húsi henn­ar, og var hún ekki hand­tek­in í aðgerðum lög­reglu­lnn­ar. Krókó­díl­arn­ir voru flutt­ir í dýrag­arðinn í Rio de Jan­eiro.

Auk þess að hald­leggja krókó­díl­ana hand­tók lög­regl­an þrjá menn í hús­rann­sókn­inni, sem gerð var í fá­tækra­hverf­inu Cor­eia í Rio.

Lög­regl­an tel­ur lík­legt að fíkni­efna­sal­arn­ir hafi notað krókó­díl­ana til að losa sig við lík eða pynta meðlimi annarra gengja. Kveðst lög­regl­an þó ekki hafa fundið nein­ar vís­bend­ing­ar um að neinn hafi verið ét­inn í hús­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ert enn og aftur beðinn um að leysa klípu, en þér leiðist það. Gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að viðhalda sambandi þínu og vina þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ert enn og aftur beðinn um að leysa klípu, en þér leiðist það. Gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að viðhalda sambandi þínu og vina þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son