Feðgar hittast fimm árum eftir útför föðurins

Faðirinn kom í leitirnar fimm árum eftir að rangt lík …
Faðirinn kom í leitirnar fimm árum eftir að rangt lík hafði verið brennt í hans stað. mbl.is/Kristinn

Breskur maður sá aldraðan föður sinn sprelllifandi í sjónvarpinu fimm árum eftir að hann hafði verið viðstaddur bálför hans.

BBC skýrir frá því að John Delaney sem þjáist af minnisleysi hafi týnst árið 2000 og að þremur árum síðar hafi fundist rotnandi lík klætt í svipuð föt og með sömu ör á líkamanum.

Eftir líkskoðun var kveðinn upp sá úrskurður að hinn látni væri faðir Johns Delaney.

Nú hefur komið í ljós að faðirinn fannst á víðavangi og var settur á stofnun sem hann dvaldi á í átta ár. Í átaki sem gert var til að reyna að komast að því hver hann væri var birt mynd af honum í sjónvarpinu og auglýst eftir aðstandendum.

Eftir að gerð hefur verið DNA prufa hafa feðgar verið sameinaðir á ný. Ekki er vitað hvers lík var brennt og grafið í hans stað.


mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Helga Guðrún Eiríksdóttir: CRAFT
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson