Með 13 golfkúlur í maganum

Hver kúla vó um 45 grömm.
Hver kúla vó um 45 grömm. mbl.is/Kristinn

Dýra­lækn­ir fjar­lægði 13 golf­kúl­ur úr maga hunds sem hann hafði gleypt þegar hann hafði verið á vappi með eig­anda sín­um ná­lægt Pitri­vie golf­vell­in­um í Dun­fermline í Bretlandi.

Hund­ur­inn, sem er svart­ur labra­dor sem heit­ir Óskar, hafði nokkr­um sinn­um farið í göngu­túr með eig­anda sín­um ná­lægt vell­in­um sl. mánuði.

Eig­and­inn fór með hund­inn til dýra­lækn­is eft­ir að hann heyrði skrölt­hljóð koma úr maga Óskars. Í ljós komu 13 golf­kúl­ur, sem hver og ein vó um 45 grömm, og sátu þær fast­ar í mag­an­um.

Einn bolt­anna hafði verið svo lengi í maga hvutt­ans að hann var orðinn svart­ur og byrjaður að rotna.

Eig­and­inn seg­ir að dýra­lækn­ir­inn hafi aldrei séð nokkuð þessu líkt áður. Golf­kúl­urn­ar voru fjar­lægðar fyr­ir hálf­um mánuði í aðgerð sem stóð yfir í um klukku­stund. Óskar er á bata­vegi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell