Elísabet önnur eins og Freud?

Elísabet/Freud Elísabet II til vinstri, Lucien Freud til hægri.
Elísabet/Freud Elísabet II til vinstri, Lucien Freud til hægri.

Lít­ur Elísa­bet II. Eng­lands­drottn­ing út eins og list­mál­ar­inn Lucien Fr­eud? Já, ef marka má rann­sókn list­fræðings­ins Simon Abra­hams sem bar sam­an mik­inn fjölda mál­verka af kónga­fólki og sjálfs­mynd­ir höf­unda þeirra, með hjálp tölvu­for­rits. Abra­hams komst að þeirri niður­stöðu að mál­ar­ar færðu marg­ir hverj­ir eig­in and­lits­drætti í and­lit viðfangs­efn­is­ins. Þess megi glöggt sjá merki, t.d. í mál­verki Fr­euds af Elísa­betu II. Eng­lands­drottn­ingu.

Þetta kall­ar list­fræðing­ur­inn „face fusi­on“, eða „and­lita­samruna“. Eins og meðfylgj­andi mynd­dæmi sýna gæti hann haft nokkuð til síns máls. Meðal mál­ara sem Abra­hams tel­ur hafa stundað samruna eru Nicholas Hilli­ard og Isaac Oli­ver sem báðir máluðu portrett af Elísa­betu I. Þessi kenn­ing Abra­hams er um­deild, eins og gef­ur að skilja.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir