Ákærð fyrir líkamsárás í kjölfar rifrildis um uppvaskið

Lögreglan í Fort Worth í Texas segir tvítuga konu þar í borg verða ákærða fyrir grófa líkamsárás eftir að hún beit kærastann sinn, braut myndaramma á andlitinu á  honum og lagði til hans með sverði er þau lentu í rifrildi um hvort hann sæi um uppvaskið.

Konan var handtekin á heimili sínu í síðustu viku, að því er segir á fréttavef Fort Worth Star-Telegram. Kærasti hennar tjáði lögreglu að rifrildið hefði brotist út vegna þess að konan var ósátt við að ekki væri búið að vaska upp.

Hún reyndi að henda honum út - bókstaflega - og í átökunum greip hún til fyrrgreindra meðala.

Hún var látin laus gegn tíu þúsund dollara tryggingu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka