Vann ókeypis jarðarför í happdrætti - vinningurinn er ósóttur

Reuters

Verðlaun geta verið af ýms­um toga en aðal­vinn­ing­ur­inn í happ­drætti sem fór fram í smá­bæn­um San Marco í suður­hluta Ítal­íu ný­verið var ókeyp­is jarðarför. Vinn­ings­haf­inn er ekki bú­inn að sækja verðlaun­in.

Ítalska dag­blaðið Il Corri­ere del Mezzogiorno grein­ir frá því í dag að vinn­ings­haf­inn fái ókeyp­is kistu, graf­stein, kerta­stjaka úr kop­ar og síðast enn ekki síst, gröf.

Vinn­ings­haf­an­um ligg­ur hins veg­ar ekk­ert á að sækja verðlaun­in, þar sem frest­ur­inn er óend­an­leg­ur. Þá má hann jafn­vel gefa ein­hverj­um öðrum verðlaun­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son