Nakin á hjólaskautum

Vegfarendur höfðu áhyggjur af öryggi nöktu skautadrottningarinnar.
Vegfarendur höfðu áhyggjur af öryggi nöktu skautadrottningarinnar. Reuters

Lög­regl­an í Port­land, Or­egon­ríki í Banda­ríkj­un­um, fékk kvart­an­ir vegna nak­inn­ar konu á hjóla­skaut­um sem væri á ferð á há­anna­tíma í borg­inni. Slíkt er reynd­ar leyfi­legt í Or­egon og ekki óal­gengt að rek­ast þar á nakta hjól­reiðamenn.

Genni­fer Moss, eða Vin­ur jarðar Gen, eins og hún kýs að kalla sig, hafði beðið um leyfi til að vera nak­in á skaut­um í skrúðgöngu í borg­inni Ash­land á þjóðhátíðar­degi Banda­ríkj­anna, 4. júlí. Hún fékk synj­un.

Lög­regl­an hef­ur nú beðið Gen að taka til­lit til meðborg­ara sinna eft­ir tíðar kvart­an­ir frá bygg­inga­verka­mönn­um. Hún skaut­ar því núna íklædd þvengi.

Að sögn lög­reglu hafa flest­ir þeirra sem hringja áhyggj­ur af ör­yggi Gen í um­ferðinni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir