Móðir dæmd fyrir að bíta son sinn

Bresk kona var í dag dæmd fyrir að hafa bitið fimm ára gamlan son sinn í hefndarskyni fyrir að hann hafði meitt litlu systur sína. Var móðirin dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir bitið og hafa bæði börnin verið sett í fóstur.

Þegar konan, sem er 28 ára, var spurð að því fyrir dómi hvers vegna hún hafi bitið drenginn svaraði hún því til að hún hafi enga haldbæra skýringu á því aðra en að hann hafi meitt systur sína svo hann hafi átt skilið að meiða sig líka. „Þetta voru ósjálfráð viðbrögð, að vernda það yngsta.  Fyrr í vikunni var Nintendoleikjatölvan hans gerð upptæk og ég er verulega sakbitin vegna þess. Því uppi stendur að hann er barnið mitt," sagði móðirin við dómarann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan