Móðir dæmd fyrir að bíta son sinn

Bresk kona var í dag dæmd fyr­ir að hafa bitið fimm ára gaml­an son sinn í hefnd­ar­skyni fyr­ir að hann hafði meitt litlu syst­ur sína. Var móðirin dæmd í fimm mánaða fang­elsi fyr­ir bitið og hafa bæði börn­in verið sett í fóst­ur.

Þegar kon­an, sem er 28 ára, var spurð að því fyr­ir dómi hvers vegna hún hafi bitið dreng­inn svaraði hún því til að hún hafi enga hald­bæra skýr­ingu á því aðra en að hann hafi meitt syst­ur sína svo hann hafi átt skilið að meiða sig líka. „Þetta voru ósjálfráð viðbrögð, að vernda það yngsta.  Fyrr í vik­unni var Nin­t­endo­leikja­tölv­an hans gerð upp­tæk og ég er veru­lega sak­bit­in vegna þess. Því uppi stend­ur að hann er barnið mitt," sagði móðirin við dóm­ar­ann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell