Gjafahöfuðverkurinn læknaður

00:00
00:00

Það get­ur verið höfuðverk­ur að velja gjöf handa brúðhjón­um. Ísra­el­ar hafa hins veg­ar lausn á því, og hafa gengið skref­inu lengra. Nú geta brúðkaups­gest­irn­ir ein­fald­lega stungið greiðslu­kort­um inn í sér­staka vél, sem er komið fyr­ir í veislu­saln­um, og slegið inn vissa upp­hæð sem þeir vilja gefa hinum ný­bökuðu hjón­um.

Í stað þess að mæta með stór­ar gjaf­ir í köss­um þá er venj­an sú í Ísra­el að skilja eft­ir pen­inga eða ávís­an­ir í um­slagi handa hjón­un­um, en um­slög­un­um hef­ur hingað til verið komið fyr­ir í fær­an­legu ör­ygg­is­hólfi. Hjón­in hafa síðan lagt pen­ing­ana inn í banka. 

Nú hef­ur ísra­elska fyr­ir­tækið Check-Out ein­faldað ferlið til muna og búið til einskon­ar hraðbanka sem gest­irn­ir geta notað. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka