Gjafahöfuðverkurinn læknaður

Það getur verið höfuðverkur að velja gjöf handa brúðhjónum. Ísraelar hafa hins vegar lausn á því, og hafa gengið skrefinu lengra. Nú geta brúðkaupsgestirnir einfaldlega stungið greiðslukortum inn í sérstaka vél, sem er komið fyrir í veislusalnum, og slegið inn vissa upphæð sem þeir vilja gefa hinum nýbökuðu hjónum.

Í stað þess að mæta með stórar gjafir í kössum þá er venjan sú í Ísrael að skilja eftir peninga eða ávísanir í umslagi handa hjónunum, en umslögunum hefur hingað til verið komið fyrir í færanlegu öryggishólfi. Hjónin hafa síðan lagt peningana inn í banka. 

Nú hefur ísraelska fyrirtækið Check-Out einfaldað ferlið til muna og búið til einskonar hraðbanka sem gestirnir geta notað. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir