Skuldar 170 milljónir í sektir

Lögreglan í Braslíu hefur loksins haft hendur í hári ökuþórs nokkurs sem skuldaði yfir 170 milljónir í umferðarsektir. Þegar lögreglumaður í borginni Sao Paolo stöðvaði Armando Clemente da Silva við hefðbundið eftirlit brá honum heldur betur í brún þegar í ljós kom að da Silva ætti eftir að greiða sektir vegna næstum 1.000 umferðarlagabrota.

Hinn 36 ára gamli da Silva hafði fengið sektirnar fyrir of hraðan akstur og fyrir að aka gegn rauðu ljósi sl. 7 ár. da Silva sagðist ekki hafa fengið neinar bréflegar tilkynningar um brotin þar sem hann hefði verið of upptekinn til að skrá nafn sitt á bílinn.

Bíll da Silva hefur verið gerður upptækur og fær hann bílinn ekki tilbaka nema hann greiði sektina innan 90 daga. Annars verður bifreiðin boðin upp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir