Á nærbuxnaveiðum

Lögregla í Tókýó í Japan sagðist í dag hafa handtekið karlmann, sem hafði slíkan áhuga á nærskjólum kvenna, að hann notaði veiðistöng til að veiða þær af snúrum á svölum húsa í borginni.

Maðurinn, sem er 51 árs, var handtekinn þar sem hann var að veiða nærbuxnapar af snúru á svölum á annarri hæð. Hann notaði þriggja metra langa veiðistöng og öngul.  

Lögregla fann yfir 500 pör af kvennærbuxum í íbúð mannsins. Hann sagðist hafa tekið upp þann sið, að stela nærhöldum þegar hann var 18 ára. Ekki kom hins vegar fram hvenær hann byrjaði að nota veiðistöng við þá iðju. þróaði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir