Danir trúa Dan Brown

Tom Hanks og Audrey Tautou í kvikmyndinni Da Vinci lyklinum.
Tom Hanks og Audrey Tautou í kvikmyndinni Da Vinci lyklinum.

Annar hver Dani trúir að í samsæriskenningunni sem sett er fram í hinni geysivinsælu bók Dans Brown, Da Vinci lykillinn leynist sannleikskorn og að bókin sé gagnrýni á hina kaþólsku kirkju og uppruna kristindómsins.

Í Berlinske Tidende kemur fram að samkvæmt nýrri könnun sem Stig Hjarvard  prófessor við Kaupmannahafnarháskólann lét gera sem lið í könnun á fjölmiðlaneyslu dönsku þjóðarinnar.

„Margir Danir kynnast trúnni einungis í gegnum blöð, kvikmyndir og skáldsögur á borð við þá sem Dan Brown sendi frá sér," sagði Hjarvard í samtali við Berlingske Tidende.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar