Biður fyrir bankamönnum

Prestur fjármálahverfi þýsku borgarinnar Frankfurt segir, að margir bankamenn og aðrir þeir, sem hafa orðið illa úti í fjármálakreppunni, fjölmenni nú í kirkju hans til að biðlast fyrir og leita að hugarfró.

Jeffrey Myers, sem eitt sinn vann í banka í Kansas City í Bandaríkjunum, hefur tekið frá eitt horn í kirkjunni þar sem fjármálamenn geta sest niður, beðist fyrir og kveikt á kerti. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar