Auðmagnið selst vel í kreppunni

Karl Marx
Karl Marx

Bækur þýska hagfræðingsins og kommúnistans Karl Marx seljast vel um þessar mundir. Að sögn framkvæmdastjóra Karl Dietz Verlag er Auðmagnið, Das Kapital, eftir Marx söluhæsta bókin hjá bókaútgáfunni um þessar mundir. Tekið skal fram að útgáfan sérhæfir sig í bókmenntum kommúnista.

Schuetrumpf, framkvæmdastjóri Karl Dietz Verlag, segir að salan hjá forlaginu hafi aukist jafnt og þétt. Árið 2005 seldust 500 eintök af Auðmagninu en á fyrstur níu mánuðum ársins hafa 1.500 eintök af bókinni selst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka