Áhorfendur átu sönnunargagnið

Áhorfendur snæddu samlokuna áður en tókst að mæla hana.
Áhorfendur snæddu samlokuna áður en tókst að mæla hana. Reuters

Tilraun til heimsmets fór forgörðum er íranskir skipuleggjendur sem hugðust ætla að búa til lengstu samloku í heimi náðu ekki mæla hana með opinberum hætti áður en svangir áhorfendur réðust til atlögu og átu samlokuna upp til agna á nokkrum mínútum.

Reuters fréttastofan skýrir frá því að samlokumetið átti að setja í almenningsgarði í Teheran og viðstaddir voru þrír fulltrúar frá heimsmetabók Guinness. Talið er líklegt að myndbandsupptaka af samlokunni geti dugað til að sannfæra starfsmenn heimsmetabókarinnar.

Til stóð að smyrja 1500 metra langa samloku og áleggið var 700 kg af strútskjöti og önnur 700 kíló af kjúklingakjöti.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir