Nakinn þjófur fastur í reykháfi

Slökkviliðsmönnum tókst í morgun að bjarga meintum innbrotsþjófi sem sat fastur í reykháfi húss í Englandi.

Lögregla og slökkvilið voru snemma í morgun kölluð á vettvang að Tesco hraðverslun í Wigan. Björgunarmönnum tókst að losa manninn sem var nakinn og var hann fluttur í sjúkrahús til aðhlynningar en síðar útskrifaður.

Talið er að hann hafi smám saman fækkað fötum þegar hann reyndi að losa sig úr reykháfnum.

Talsmaður lögreglu á Stór-Manchester-svæðinu sagði að maðurinn, sem er 22 ára, hafi verið handtekinn vegna gruns um innbrotstilraun og að hann væri nú í haldi lögreglu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir