Skautahöll í eyðimörkinni

Skýjakljúfurinn í Dubai sem m.a. hýsir nýju skautahöllina.
Skýjakljúfurinn í Dubai sem m.a. hýsir nýju skautahöllina.

Ný og glæsileg skautahöll verður tekin í notkun í Dubai í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum í næstu viku. Höllin er í Dubai verslunarmiðstöðinni sem verður hæsta bygging heims.


Þyktt íssins í skautahöllinni verður 38 millimetrar eða þreföld sú þykkt sem gerð er krafa um í bandarískum ísknattleik.

Þrátt fyrir steikjandi hita árið um kring í Dubai er þar víða að finna aðstöðu til iðkunar hefðbundinna vetraríþrótta. Glæsilegar skíðahallir hafa verið reistar þar og veitingastaður sem byggður er úr ís, þykir afar vinsæll í Dubai.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir