Vill auðgast á Obama

Barack Obama.
Barack Obama. Reuters

Eftirlaunaþegi í Washingtonríki veðjar rúmum 200.000 krónum á að fréttir af kosningasigri Barack Obama geri hann ríkan í framtíðinni. Thomas Baldwin, sem er 67 ára gamall, keypti 10.000 eintök af miðvikudagsútgáfu The Bellingham Herald's sem var helguð forsetakosningunum.

Á forsíðunni er mynd af forsetaefninu með fyrirsögninni „Obama sigrar“. Baldwin keypti blöðin á magnverði en vonast til að geta selt þau dýru verði til safnara í framtíðinni.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar