Deilt um hafmeyjuna

Litla hafmeyjan umkringd ferðamönnum
Litla hafmeyjan umkringd ferðamönnum AP

Hug­mynd­ir um að senda hina kunnu styttu Ed­vards Erik­sens af litlu haf­meyj­unni í Kaup­manna­höfn til Kína eft­ir tvö ár eru um­deild­ar í Dan­mörku.

Litla haf­meyj­an sit­ur á steini sín­um við Löngu­línu og er einn helsti viðkomu­staður ferðamanna sem koma til borg­ar­inn­ar. Lagt hef­ur verið til að brons­stytt­an verði fyr­ir miðju í danska skál­an­um á heims­sýn­ing­unni Expo 2010 í Sj­ang­hai. Hug­mynd­in kem­ur frá arki­tekt­un­um sem sigruðu í sam­keppni um skál­ann.

Að sögn The Art New­spa­per eru erf­ingj­ar lista­manns­ins á móti hug­mynd­inni, þótt þeir ætli ekki að fara í mál til að stöðva ferðalag stytt­unn­ar. Stjórn­mála­flokk­ur­inn Dansk Fol­keparti vill að málið verði tekið upp á þing­inu og hyggst beita sér fyr­ir því að stytt­an verði kyrr.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur öll tök á því að læra sitthvað um sjálfan þig í samskiptum við þá sem standa þér næst, það er maka og nána vini. Líklega finnst þér það frábært.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason