Tvíhöfða kettlingur

Lífið er snúið fyrir greyið skinnið.
Lífið er snúið fyrir greyið skinnið.

Dýralæknirinn George Huber og aðstoðarkona hans Louisa Burgess trúðu ekki eigin augum þegar þau aðstoðuðu við fæðingu kettlings í Vestur-Ástralíu. Augun voru fjögur.

Að sögn Hubers er útlit fyrir að kettlingurinn sé að öðru leyti heilbrigður. Honum hafi liðið vel eftir fyrstu nóttina, malað og virðst hinn ánægðasti. Líffærin og maginn starfi að því er best verði séð með eðlilegu móti. 

Hinir kettlingarnir tveir fæddust heilbrigðir og heilsast vel.

Eigendurnir, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hyggjast hugsa vel um tvíhöfðann litla og velta því nú fyrir sér að skíra hann Mr Men eða Quasi Modo upp á ástralska vísu.

Aðeins milljónasti hver köttur fæðist með tvö höfuð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan