Ætla að mótmæla á Íslandi

Þær Lisa Franzetta og Lauren Bowey í kuldanum í Moskvu …
Þær Lisa Franzetta og Lauren Bowey í kuldanum í Moskvu í dag. AP

Tvær konur, sem eru félagar í dýraverndarsamtökunum PETA, stóðu í dag fáklæddar í kuldanum í miðborg Moskvu vildu með því leggja áherslu á baráttu samtakanna gegn loðdýrarækt. Sögðust konurnar vera á leið til Finnlands og Íslands þar sem þær ætla að mótmæla með sínum hætti.

„Elskið okkur, ekki klæðast okkur," stóð á spjöldunum sem þær Lisa Franzetta og Lauren Bowey skýldu nekt sinni með í Moskvu í dag. 

Þær viðurkenndu að þeim væri svolítið kalt, „en það er ekkert miðað við það sem dýrin þurfa að þola. Þau eru í búrum í öllum veðrum. Á sumrin er hræðilega heitt og þeim líður illa í þrengslunum. Á veturna þurfa þau að þola aðstæður eins og þessar," sagði Lauren. 

Lisa er frá Kalíforníu og Lauren er frá Ástralía en á báðum þeim stöðum er nú sumarhiti. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir