Bíllykill stakkst inn í augað á barni

Röntgenmynd af drengnum.
Röntgenmynd af drengnum.

Ársgamall drengur slapp ótrúlega vel eftir að bíllykill stakkst inn í augað á honum. Drengurinn var að leika sér heima hjá sér í Kentucky í Bandaríkjunum þegar hann hrasaði og féll á lyklakippu foreldra sinna.

Á  röntgenmynd sést hvernig lykillinn fór í gegnum augnlokið og stakkst í heila drengsins.

Móðir drengsins segir að hún muni aldrei geta gleymt þessu. „Það er ekkert sem býr þig undir svona lagað,“ segir hún.

Svo fór að læknum tókst að ná lyklunum út án þess að valda barninu frekari skaða. Þá kom í ljós að sjónin hafði ekkert skaðast þótt ótrúlegt megi virðast.

Rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá atburðinum og heilsast drengnum vel.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir