„Lék" í Hamlet 26 árum eftir dauða sinn

Pólskur píanóleikari hefur þreytt frumraun sína á leiksviði í Bretlandi, 26 árum eftir dauða sinn. Höfuðkúpa mannsins var notuð í uppsetningu leikritsins Hamlets, sem Konunglega Shakespeare leikfélagið setti upp í sumar.

André Tchaikowsky lét eftir sig erfðaskrá þar sem hann fór fram á að hauskúpa hans yrði látin leikhúsinu í té til að nota við uppsetningar á leikritum.

„Við vonum að hann hefði orðið ánægður með að hinsta ósk hans hefur nú verið uppfyllt," sagði David Howells, sýningarstjóri leikfélagsins.

Höfuðkúpan hefur verið notuð á æfingum hjá félaginu frá árið 1982 en var notuð í fyrsta skipti í sumar og haust í sýningum á Hamlet. Nú hefur sýningum á verkinu verið hætt og þá ákvað leikfélagið að upplýsa hvaðan hauskúpa Jóríks í leikritinu kom. 

http://andretchaikowsky.com
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir