Pollýanna uppseld

Bók­in um Pol­lýönnu, sem ný­lega var end­urút­gef­in hér­lend­is eft­ir að hafa verið ófá­an­leg um tveggja ára­tuga skeið, er þegar uppseld. Fyrsta prent­un bók­ar­inn­ar er uppseld hjá út­gef­anda og önn­ur prent­un vænt­an­leg úr Odda á næstu dög­um.

Í sam­tali við Morg­un­blaðið seg­ist Jakob F. Ásgeirs­son bóka­út­gef­andi ekki undr­andi á þess­um góðu viðtök­um, enda sé varla til betri leiðar­vís­ir út úr kreppu­ástand­inu núna en Pol­lý­anna og já­kvæður boðskap­ur henn­ar. Tek­ur hann fram að hug­mynd­in að end­urút­gáfu bók­ar­inn­ar hafi ein­mitt kviknað í kjöl­far bankakrepp­unn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son