Hundur vann hetjudáð

MARCELO DEL POZO

Heimilislaus hundur er orðinn að mikilli hetju í Chile. Hundurinn vann mikla hetjudáð þegar hann togaði annan hund, sem drapst eftir að hafa orðið fyrir bíl, út af hraðbraut í mikilli umferð.

Eftirlitsmyndavélar sýna hvernig hundurinn dregur félaga sinn út af hraðbrautinni og var myndskeiðið sýnt á sjónvarpsstöðvum í Chile þar sem það vakti mikla athygli.

Fjöldi fólks hefur haft samband við yfirvöld og lýst yfir vilja til að taka hundinn að sér en hann er nú hvergi að finna.

Hægt er að sjá myndskeiðið hér á YouTube.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar