Með pítsur að vopni

Pítsusendill á Flórída í Bandaríkjunum greip til þess sem hendi var næst þegar hópur vopnaðra unglinga reyndi að ræna hann: pepperónípítsu!

Sendillinn, sem heitir Eric Lopez Devictoria, og er fertugur, kastaði sjóðheitri pítsunni á unglinginn sem beindi að honum byssunni og tók síðan til fótanna. Hann slapp ómeiddur, að sögn blaðsins Florida Sun-Sentinel, þótt einu skoti væri hleypt af.

Lögregla handtók síðar þrjá unglinga og hefur ákært þá fyrir vopnað rán.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar