Með pítsur að vopni

Pítsusendill á Flórída í Bandaríkjunum greip til þess sem hendi var næst þegar hópur vopnaðra unglinga reyndi að ræna hann: pepperónípítsu!

Sendillinn, sem heitir Eric Lopez Devictoria, og er fertugur, kastaði sjóðheitri pítsunni á unglinginn sem beindi að honum byssunni og tók síðan til fótanna. Hann slapp ómeiddur, að sögn blaðsins Florida Sun-Sentinel, þótt einu skoti væri hleypt af.

Lögregla handtók síðar þrjá unglinga og hefur ákært þá fyrir vopnað rán.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup