Með pítsur að vopni

Pítsu­send­ill á Flórída í Banda­ríkj­un­um greip til þess sem hendi var næst þegar hóp­ur vopnaðra ung­linga reyndi að ræna hann: pepp­erónípítsu!

Send­ill­inn, sem heit­ir Eric Lopez Devictoria, og er fer­tug­ur, kastaði sjóðheitri pítsunni á ung­ling­inn sem beindi að hon­um byss­unni og tók síðan til fót­anna. Hann slapp ómeidd­ur, að sögn blaðsins Florida Sun-Sent­inel, þótt einu skoti væri hleypt af.

Lög­regla hand­tók síðar þrjá ung­linga og hef­ur ákært þá fyr­ir vopnað rán.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir